Um okkur
Reisandi ehf. sérhæfir sig í gluggum og álklæðningum. Framleiðsla bond álklæðninga fer öll fram í verksmiðjunni okkar í Reykjanesbæ.
Við getum því annast verkið frá hugmynd til lokafrágangs.
Einnig seljum við glugga og setjum þá upp.
Við leggjum áherslu á nákvæm vinnubrögð, fagmennsku og persónulega þjónustu.
Við vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar og mótum vandaðar og endingargóðar lausnir sem endurspegla þeirra sýn og þarfir.
